Cortec lausnir
Vörur frá cortec eru allar umhverfisvænar að einhverju leiti og endast betur en sambærilegar vörur á markaði sem gerir þær enn vistvænni.
VpCi tækni Cortecs
VpCi/VCI eða „Vapor phase corrosion inhibitor“ Cortecs er byltingarkennd tækni sem einfaldar tæringarvörn og er tilvalin til að halda lokuðum tómum rýmum (t.d. pakkningum, innri búnaði, eða Burðarmálmi) ryðlausum.
Vinsæla fjölnota spreyið
ECOline ELP fjölnota sprey. Sambærilegt og WD40
Fá gefins prufu eða kauptu kassa af 6 brúsum.
Finndu rétta dúkinn fyrir þig
Við höfum ýmsar pökkunarlausnir með Vpci tækni sem hindrar súrefni og önnur ætandi efni frá ryði og tæringu.
VpCI® efnið myndar ósýnilega verndandi hlíf á málminn inni í pakkanum sem kemur í veg fyrir tæringu.
Dúkarnir eru tilvaldir til geymslu og flutning.
Ýmis ísetningarefni fyrir olíur til að framlengja og vernda vélar
Umhverfisvæn íblöndunarefni sem koma í veg fyrir tæringu í vélum og tækjum.
-
Fjölnota smurolía - EcoLine® ELP 371g
Venjulegt verð Frá 0 ISKVenjulegt verðEiningar verð / per2.356 ISKÚtsölu verð Frá 0 ISKÚtsala -
Matvælavottuð smurfeiti - EcoLine Bio based - ep2
Venjulegt verð 2.980 ISKVenjulegt verðEiningar verð / per -
Cortec 368 - veðurheld tæringarvörn
Venjulegt verð 3.920 ISKVenjulegt verðEiningar verð / per -
Kläger - úðabrúsi með pumpu 1,2L - fyrir EcoLine® olíu
Venjulegt verð 5.580 ISKVenjulegt verðEiningar verð / per