Cortækni var stofnað 2019 til þess að létta ýmsum iðngreinum lífið með háþróuðum og vistvænum vörum og má þar á meðal nefna ýmis konar smur-olíur, mælitæki og ryðvarnir sem endast lengur en sambærilegar vörur á markaði.

Cortækni er umboð fyrir: Cortec, Stopaq og Defelsko.

CORTEC® 

Fyrirtækið byrjaði í litlum bílskúr í St. Paul, Minnesota, Bandaríkjunum.  Boris Miksic stofnandi Cortec þróaði vörur sem byggðust  á notkun VpCI® til að viðhalda ryðleysi við geymslu og flutningi á málmum. Vörurnar stóðu undir væntingum þannig að fyrirtækið óx og dafnaði. Í dag er Cortec® Corporation  leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á tæringarvörnum og kerfum sem byggjast á gufufasa tæringarhemlunartækni.

Cortec® hefur unnið til margra viðurkenninga og verðlauna. Þar á meðal NACE’s Distinguished Organization Award árið 2014 og Frank Newman Speller verðlaunin fyrir framlag í að stjórna tæringu árið 2000.

Cortec® er ISO 9001, ISO 14001 og ISO 17025 vottað fyrirtæki.

Cortec® framleiðir nú einnig umhverfisvænar,  lífrænar olíur.sem hægt er að nota í stað  mengandi olíu. Olíurnar leiða til sparnaðar hjá viðskiptavinum auk  þess að vera vistvænar og án eiturefna.

STOPAQ

STOPAQ is at heart a Polyisobutene (PIB) based coating, mimicking the natural behaviour of tree sap, with self-healing properties. The coating forms an impervious layer to oxygen, water and MIC, protecting corroding materials such as steel. This leads to permanent adhesion to the surface, extended lifetime of the coating and asset protection. 

Heimasíða STOPAQ

DeFelsko

DeFelsko Corporation, leiðandi bandarískur framleiðandi á þykktarmælum og skoðunartækjum, hefur afhent einfaldar, endingargóðar og nákvæmar mælingar síðan 1965. Fjölskyldueigu og rekin í Norður-New York, nýstárleg aðstaða þess hýsir rannsóknir, þróun, framleiðslu, gæði , sölu-, þjálfunar- og þjónustudeildir.